fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Lampard mun fá lægri laun en stjóri Southampton

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er að taka við liði Chelsea á Englandi en hann er fyrrum leikmaður liðsins.

Maurizio Sarri stýrði Chelsea á síðustu leiktíð en hann entist í aðeins eitt ár og fór aftur til Ítalíu.

Lampard mun skrifa undir samning hjá Chelsea á næstu dögum en hann hefur undanfarið ár stýrt liði Derby.

Lampard verður aðeins áttundi launahæsti leikmaður ensku deildarinnar og fær minna borgað en Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton.

Lampard mun fá 5,5 milljónir punda í árslaun en Hasenhuttl fær 6 milljónir á ári hjá Southampton.

Lampard er langt frá launahæsta stjóra Englands, Pep Guardiola sem fær 20,5 milljónir punda á ári fyrir að þjálfa Manchester City.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fá báðir 7,5 milljónir á ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“