fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Lampard mun fá lægri laun en stjóri Southampton

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er að taka við liði Chelsea á Englandi en hann er fyrrum leikmaður liðsins.

Maurizio Sarri stýrði Chelsea á síðustu leiktíð en hann entist í aðeins eitt ár og fór aftur til Ítalíu.

Lampard mun skrifa undir samning hjá Chelsea á næstu dögum en hann hefur undanfarið ár stýrt liði Derby.

Lampard verður aðeins áttundi launahæsti leikmaður ensku deildarinnar og fær minna borgað en Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton.

Lampard mun fá 5,5 milljónir punda í árslaun en Hasenhuttl fær 6 milljónir á ári hjá Southampton.

Lampard er langt frá launahæsta stjóra Englands, Pep Guardiola sem fær 20,5 milljónir punda á ári fyrir að þjálfa Manchester City.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fá báðir 7,5 milljónir á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið