fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Buffon að snúa aftur til Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon, er að ganga aftur í raðir Juventus. Hann yfirgaf PSG eftir eitt ár í Frakklandi.

Sky á Ítalíu fjallar um málið en Buffon er 41 árs gamall, hann verður varamarkvörður Juventus.

Wojciech Szczesny verður áfram fyrsti kostur félagsins í markið en hann tók við stöðunni af Buffon.

Samningur Buffon verður til eins árs en svo er búist við að hann fari i önnur störf, hjá félaginu.

Buffon tekur við af Mattia Perin, varamarkverði sem er að ræða við Roma og Sevilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar