fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Benfica staðfestir risatilboð í Felix: 126 milljónir á borðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica í Portúgal hefur staðfest það að félagið hafi fengið tilboð í leikmanninn unga Joao Felix.

Felix er einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu en það er nokkuð víst að hann er á leið til Atletico Madrid.

Benfica staðfesti tilboð Atletico í kvöld en spænska félagið bauð 126 milljónir evra í leikmanninn.

Felix er orðinn lykilmaður í liði Benfica en er þó aðeins 18 ára gamall og á framtíðina fyrir sér.

Mörg af stærstu félögum heims sýndu Felix áhuga en hann mun nú að öllum líkindum ganga í raðir Atletico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“