fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Coutinho tjáir sig um framtíðina: ,,Það er sannleikurinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, veit ekki hvort hann eigi enn framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Coutinho gekk í raðir Barcelona á síðasta ári frá Liverpool en stóðst ekki væntingar á sinni fyrstu leiktíð.

Hann er sterklega orðaður við brottför en Coutinho veit sjálfur ekki hvað gerist í sumar.

,,Ég er samningsbundinn Barcelona og mun gera allt sem ég get til að ná árangri hjá því félagi,“ sagði Coutinho.

,,Margt sem fjölmiðlar segja er bara ekki satt en varðandi mína framtíð þá veit ég ekki hvað gerist, það er sannleikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar