fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Verður Harry Maguire sá dýrasti? – City að bjóða honum svakaleg laun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, varnarmaður Leicester virðist færast nær því að ganga í raðir Manchester City.

Enska blaðið Mirror segir að Maguire muni fara til City, hann ku kosta 80 milljónir punda.

Maguire verður þar með dýrasti varnarmaður allra tíma, dýrari en Virgil Van Dijk.

Maguire ku svo fá 280 þúsund pund á viku ef hann skrifar undir hjá City, Manchester United hefur haft áhuga á honum.

Þessi enski varnarmaður er eftirsóttur en allt stefnir í að hann fari til City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar