fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Solskjær mun nota óvænt nafn á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti komið mörgum á óvart að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vill halda varnarmanninum Marcos Rojo.

Rojo fékk mjög takmarkað að spila á síðustu leiktðið en þessi 29 ára gamli leikmaður á þó framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Hann ræddi við Solskjær eftir síðasta leik tímabilsins og vill Norðmaðurinn halda honum á næstu leiktíð.

,,Eins og staðan er þá vil ég vera hér áfram,“ sagði Rojo við El Dia.

,,Ég ræddi við stjórann fyrir lok tímabilsins og við töluðum um hans plön þegar kemur að mér.“

,,Hann sagði að ég væri hluti af hans plönum, að ég væri mikilvægur leikmaður og hann vill sjá mig komast í mitt besta form og treysta á mig í byrjunarliðinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar