fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi, fyrrum fyrirliði Roma, mun semja við annað félag í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir næstu leiktíð.

Þetta fullyrðir virti blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio en De Rossi var látinn fara frá Roma eftir síðasta tímabil.

De Rossi hefur spilað með Roma allan sinn feril en hann lék með meistaraflokki frá 2001 til 2019.

Hann fékk hins vegar ekki nýjan samning hjá félaginu og urðu margir reiðir eftir þá ákvörðun stjórnarinnar.

Talið var að De Rossi myndi fara til Kína eða Bandaríkjanna en hann ætlar að taka annað tímabil á Ítalíu.

De Rossi er 35 ára gamall en hann lék 459 deildarleiki fyrir Roma og 117 landsleiki fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar