fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Kennir Messi um gengi Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Lionel Messi að kenna hversu illa hefur gengið hjá Barcelona í Meistaradeild Evrópu síðustu ár.

Þetta segir Louis van Gaal, fyrrum stjóri Barcelona en liðið komst síðast í úrslitin árið 2015.

,,Ég trúi því að það sé ekkert mikilvægara en leikmaður sem spilar fyrir liðið. Það særir Barcelona,“ sagði Van Gaal.

,,Ég held að Messi ætti að horfa á sjálfan sig og spyrja af hverju það er svona langt síðan hann vann Meistaradeildina.“

,,Hversu oft hefur Barcelona unnið Meistaradeildina með leikmanninn sem allir segja að sé sá besti í heimi? Hversu oft hefur Neymar unnið deildina með PSG?“

,,Sem fyrirliði verðuru að spyrja þig, af hverju er liðið ekki að vinna í Evrópu. Það er líka Messi að kenna hvað er í gangi hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar