fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Haukar slátruðu Njarðvík

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 21:13

Mynd: Haukar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík 1-5 Haukar
0-1 Aron Freyr Róbertsson
0-2 Fareed Sadat
0-3 Alexander Freyr Sindrason
0-4 Ísak Jónsson
1-4 Ari Már Andrésson
1-5 Daði Snær Ingason

Haukar unnu stórsigur í Inkasso-deild karla í kvöld er liðið heimsótti Njarðvík í níundu umfeðr sumarsins.

Haukar voru í fallsæti fyrir leikinn í kvöld of höfðu aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum.

Gengi Njarðvíkur hefur hins vegar verið skelfilegt undanfarið og hefur liðið tapað fimm leikjum í röð.

Haukar voru í engum vandræðum á Rafholtsvellinum og slátruðu heimamönnum og unnu 5-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar