fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er þekkt fyrir það að kaupa helstu stjörnur boltanns en þar vilja margir leikmenn spila.

Lionel Messi hefur hins vegar aldrei spilað þar en hann hefur allan sinn feril leikið með Barcelona.

Jeronimo Farre, meðlimur í stjórn Real, var í gær spurður út í það hvort Real hefði einhvern tímann reynt við Messi.

Farre gefur í skyn að Real hafi reynt að semja við Argentínumanninn en að það hafi aldrei verið möguleiki.

,,Messi hefur ekki spilað í Madríd og það er vegna þess að við gátum ekki látið það gerast,“ sagði Farre.

,,Hann hefur aldrei verið fáanlegur. Hin stjarnan var Cristiano Ronaldo og Real naut hans hæfileika í nú ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar