fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Sarri segir það skref upp á við að fara frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri var í gær kynntur, sem þjálfari Juventus. Sarri tekur við Juventus eftir ár hjá Chelsea.

Sarri var ekki glaður í starfi hjá Chelsea og segir það skref upp á við að taka við Juventus.

,,Juve er besta liðið á Ítalíu, þeir buðu mér að koma aftur til Ítalíu. Þetta er mikil viðurkenning eftir langan feril,“ sagði Sarri.

,,Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig upp stigann, ég er ánægður að vera hjá stærsta liði Ítalíu. Þetta er skref upp á við eftir Chelsea.“

,,Tækifærið kom frá Juventus, toppurinn á ferlinum. Ég ber mikla virðingu fyrir starfinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum