fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Versta augnablik ferilsins: ,,Ég brást þjóðinni“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hamza Choudhury reyndist skúrkurinn í gær er enska U21 landsliðið tapaði gegn Frökkum á EM.

England er ekki í góðri stöðu eftir 2-1 tap í gær og þarf að vinna næstu tvo leiki sína til að eiga möguleika á að komast úr riðlinum.

Choudhury fékk beint rautt spjald í leiknum en England tapaði 2-1. Bæði mörk Frakka komu á lokamínútum leiksins.

,,Ég held að mér hafi aldrei liðið eins illa á knattspyrnuferlinum. Ég brást strákunum og þjóðinni,“ sagði Choudhury.

,,Ég man að ég gat unnið boltann þarna en þegar ég horfi til baka þá var ég full ákafur. Ég ætlaði ekki að særa hann, það var ekki planið.“

,,Ég sá boltann og reyndi að ná honum en tímasetningin var röng. Ég skil að það fylgi því ákveðin pressa að spila í þessum gæðaflokki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“