fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Stórleikur bíður Stjörnunnar ef liðið fer áfram: Breiðablik og KR fá góða möguleika

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur sem bíður Stjörnunnar í 2. umferð Evrópudeildarinnar, ef liðinu tekst að komast áfram.

Liðið mætir Levadia Tallinn frá Eistlandi í 1. umferð, fari liðið með sigur af hólmi er Espanyol næsti andstæðingur.

Spænska stórliðið kemur inn í keppnina þá en skemmtilegt ferðalag til Katalóníu gæti beðið Stjörnunnar.

Breiðablik sem mætir Vaduz frá Liechten­stein í 1. umferð, mætir Zeta frá Svartfjallalandi eða Feherav frá Ungverjalandi, takist liðinu að komast áfram.

KR fær erfitt verkefni gegn Molde í 1. umferð en sigurvegarinn þar mætir Cuk­aricki frá Serbíu eða Ban­ants frá Armeníu í 2. umferð.

Falli Valur úr leik í Meistaradeildinni, þá mætir liðið Ferencváros eða Ludogorets í Evrópudeildinni. Valur mætir Maribor í Meistaradeildinni í 1. umferð.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Í gær

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn