fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Staðfestir áhuga á James: ,,Skiptir ekki máli þó hann sé dýr“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, hefur staðfest það að félagið sé að reyna að fá James Rodriguez.

James er á förum frá Real Madrid í sumar en þessi 27 ára gamli leikmaður á ekki framtíð fyrir sér þar.

Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, vill fá James í sumar og ætlar forsetinn að hjálpa honum að næla í miðjumanninn.

,,Carlo Ancelotti vill fá James Rodriguez. Ég veit ekki hvort við þurfum 100 prósent á honum að halda en það er ekki hægt að efast um gæðin,“ sagði De Laurentiis.

,,Ég verð að hjálpa mínum þjálfara. Hann vill fá James og ég mun ekki hika, jafnvel þóað hann sé mjög dýr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“