fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Mögnuð endurkoma KR gegn Íslandsmeisturunum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 3-2 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(16′)
0-2 Ólafur Karl Finsen(50′)
1-2 Pálmi Rafn Pálmason(57′)
2-2 Alex Freyr Hilmarsson(62′)
3-2 Pablo Punyed(78′)

KR er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla eftir að hafa spilað við Val í níundu umferð í kvöld.

Valsmenn mættu sterkir til leiks á Meistaravöllum og komust í 2-0 með mörkum frá Kristni Frey Sigurðssyni og Ólafi Karli Finsen.

KR-inar hengdu þó ekki haus og skoruðu þrjú mörk eftir seinna mark Valsmanna og unnu 3-2 sigur.

Pablo Punyed skoraði sigurmark heimamanna en það var stórkostlegt og kom beint úr aukaspyrnu.

KR er einu stigi á undan Breiðabliki á toppnum en Valsmenn sitja í níunda sæti með sjö stig.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl