fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Aubameyang íhugaði að hætta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, er talinn vera einn besti framherji Evrópu í dag.

Aubameyang gekk í raðir Arsenal í fyrra en hann upplifði erfiða tíma sem krakki er hann spilaði í Frakklandi.

Aubameyang spilaði fyrir ófá yngri lið í Frakklandi og viðurkennir það að hann hafi eitt sinn íhugað að leggja skóna á hilluna sem unglingur.

,,Ég lenti í smá vandræðum með hnéð á mér og ég gat ekki hlaupið eins hratt og áður,“ sagði Aubameyang.

,,Ég var ekki eins ástfanginn af fótboltanum í smá tíma og var án félags. Ég var ekki í skóla, ég var bara heima að reyna að hugsa jákvætt.“

,,Ég veit ekki af hverju en ég hugsaði að ég þyrfti að æfa mikið því þú veist aldrei hvað gerist í lífinu, eitthvað getur alltaf gerst.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“