fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

AC Milan staðfestir ráðningu á nýjum stjóra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan á Ítalíu hefur staðfest komu Marco Giampaolo en hann hefur mikið verið orðaður við félagið.

Milan hefur leitað að nýjum stjóra undanfarnar vikur eftir brottför Gennaro Gattuso.

Gengi Milan var allt í lagi undir stjórn Gattuso en stjórn félagsins vill komast í Meistaradeildina á ný.

Giampaolo er mjög reyndur stjóri en þjálfaraferill hans byrjaði hjá Ascoli árið 2004.

Þessi 51 árs gamli Ítali stýrði Sampdoria við góðan orðstír frá 2016 til 2019 og fær nú stóra tækifærið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl