fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Það sem Hazard sagði á WhatsApp: ,,Andskotinn, hann fór í alvörunni“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur fest kaup á sóknarmanninum Eden Hazard en hann kemur til liðsins frá Chelsea.

Félagaskipti Hazard til Real var á allra vörum undir lok tímabilsins og var vitað að hann væri á leið þangað.

Emerson Palmieri, leikmaður Chelsea, segir að Hazard hafi greint frá félagaskiptum sínum í spjalli leikmanna á WhatsApp.

,,Það síðasta sem gerðist í WhatsApp spjallinu var Hazard að segja bless,“ sagði Emerson.

,,Hann sagði bless vil strákana og eftir það þá fengum við ekki að heyra meira. Það var skrítið.“

,,Hann þakkaði fyrir sig og sagðist elska okkur. Svo kom upp: ‘Eden Hazard hefur yfigefið spjallið.’

,,Ég hugsaði bara með mér: ‘Andskotinn, hann fór í alvörunni.’

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl