fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Aldridge, goðsögn Liverpool, væri til í að sjá félagið leita til Tottenham í sumarglugganum.

Liverpool mun líklega styrkja sóknarlínuna í sumar og þá helst fá inn mann sem getur aukið breiddina í hópnum.

Antoine Griezmann er nefndur til sögunnar en Aldridge telur sig vita um betri möguleika fyrir þá rauðu.

,,Það er búið að nefna Griezmann sem mögulegt skotmark en hann yrði rándýr möguleiki. Hann myndi vilja risalaun og það er leikmaður sem vill byrja alla leiki,“ sagði Aldridge.

,,Ég velti því fyrir mér hvort það sé hægt að lokka Lucas Moura frá Tottenham því hann er pirraður eftir að hafa verið á bekknum í úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir þrennu í undanúrslitunum.“

,,Hann er leikinn sóknarmaður sem gæti komið inn ef hinir þrír eru meiddur og það sama má segja um liðsfélaga hans Son Heung-Min.“

,,Það kæmi mér þó verulega á óvart ef Tottenham leyfir honum að fara eftir frábært tímabil.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl