fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Real fer ekki hærra: Þetta er upphæðin sem þeir bjóða í Pogba

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti verið á förum frá Manchester United í sumar en hann er sjálfur mjög opinn fyrir því.

Pogba gaf það út í gær að hann væri að skoða sig um og að hann gæti þyrft að taka nýrri áskorun.

Real Madrid er líklegur áfangastaður Pogba en Zinedine Zidane vill fá hann til félagsins.

Real hefur rætt við Manchester United en neitar hins vegar að borga meira en 120 milljónir evra.

Það er það hæsta sem Real er reiðubúið að borga eftir að hafa keypt Eden Hazard á risaupphæð frá Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“