fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Önnur goðsögn að snúa aftur til Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea, er á leið aftur til félagsins samkvæmt nýjustu fregnum.

Chelsea er að breyta til fyrir komandi tímabil en Petr Cech er á meðal þeirra sem eru að taka að sér starf hjá félaginu.

Ekki nóg með það heldur er líklegt að Frank Lampard verði nýr stjóri liðsins og verður Jody Morris honum til aðstoðar.

Samkvæmt fregnum dagsins mun Makelele taka að sér starf á bakvið tjöldin en hann var frábær fyrir félagið á sínum tíma.

Einnig er orðrómur um það að Didier Drogba, einn besti framherji í sögu félagsins, sé á leið aftur á Stamford Briidge.

Makelele hætti nýlega sem stjóri KAS Eupen í Belgíu en starfar enn sem sendiherra félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli