fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið með ágætum það sem af er sumri og fyrstu leikir eftir árlegt landsleikjahlé lofa góðu fyrir framhaldið.

Alls hafa nú rúmlega 50 þúsund manns (50.703) sótt leikina 48 sem fram hafa farið og er meðalaðsókn að leikjum deildarinnar að loknum sjö umferðum 1.056 á leik.

Flestir áhorfendur eru að meðaltali á heimaleikjum Breiðabliks, eða 1.580, og raunar er meðalaðsókn hjá sjö félögum vel yfir eitt þúsund.

Félag Meðalaðsókn
Breiðablik 1.580
FH 1.423
Fylkir 1.416
ÍA 1.361
Valur 1.227
KR 1.164
Stjarnan 1.127
Víkingur 980
KA 900
HK 770
Grindavík 635
ÍBV 331

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik