fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Kristófer Ingi samdi við franskt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við franska félagið Grenoble Foot 38 en þetta var staðfest í kvöld.

Kristófer er 20 ára gamall sóknarmaður en hann hefur leikið með liði Willem II í Hollandi undanfarin ár.

Hann spilaði sinn fyrsta deildarleik í efstu deild Hollands fyrir Willem gegn PEC Zwolle í apríl í fyrra.

Kristófer var áður samningsbundinn Stjörnunni en hann gekk í raðir unglingaliðs Willem árið 2016.

Samningur Kristófers við Willem rennur út þann 1. júlí og gerir hann samning við Grenoble sem leikur í næst efstu deild Frakklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“