fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Hársbreidd frá því að ganga í raðir Liverpool – Ætlar að reyna aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir, fyrirliði Lyon, er á förum frá Lyon en frá þessu greinir forseti félagsins Jean Michel Aulas.

Fekir var nálægt því að yfirgefa Lyon síðasta sumar en skipti hans til Liverpool gengu svo óvænt ekki í gegn.

Fekir ætlar að reyna aftur í sumar og hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir franska stórliðið.

,,Hann vill fá að yfirgefa félagið. Við erum opnir fyrir viðræðum en höfum engar fréttir að svo stöddu,“ sagði Aulas.

,,Við erum að bíða eftir tilboðum en eins og staðan er þá er ekkert á borðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“