fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks: Aron geggjaður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann gríðarlega sterkan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti Stjörnunni í Garðabænum.

Eftir að hafa lent 1-0 undir þá sneru Blikarnir leiknum sér í vil og unnu 3-1 sigur.

Aron Bjarnason, Guðjón Pétur Lýðsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörkin fyrir þá grænu í endurkomunni.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 6
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Jósef Kristinn Jósefsson 5
Baldur Sigurðsson 4
Hilmar Árni Halldórsson 5
Þorsteinn Már Ragnarsson 5
Heiðar Ægisson 6
Ævar Ingi Jóhannesson 7
Sölvi Snær Guðbjargarson 7
Martin Rauschenberg 6
Alex Þór Hauksson 5

Varamenn:
Guðmundur Steinn Hafsteinsson 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 5

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 6
Elfar Freyr Helgason 7
Jonathan Hendrickx 5
Thomas Mikkelsen 5
Guðjón Pétur Lýðsson 8
Höskuldur Gunnlaugsson 6
Arnar Sveinn Geirsson 7
Kolbeinn Þórðarson 6
Viktor Örn Margeirsson 6
Andri Rafn Yeoman 7

Varamenn:
Aron Bjarnason 9
Brynjólfur Darri Willumsson 7

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl