fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Breiðablik á toppinn eftir frábæra frammistöðu í Garðabæ

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1-3 Breiðablik
1-0 Ævar Ingi Jóhannesson(48′)
1-1 Aron Bjarnason(65′)
1-2 Guðjón Pétur Lýðsson(79′)
1-3 Alexander Helgi Sigurðarson(90′)

Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla á ný eftir leik við Stjörnuna í kjvöld.

Um var að ræða fyrsta leik 9. umferðar en Blikar höfðu betur með þremur mörkum gegn einu á Samsung vellinum.

Ævar Ingi Jóhannesson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir þá bláu en Stjarnan komst upphaflega í 1-0 á 48. mínútu.

Tvö glæsileg mörk frá Aroni Bjarnasyni og Guðjóni Pétri Lýðssyni komu Blikum í 2-1 áður en Alexander Helgi Sigurðarson bætti við því þriðja.

Blikar eiga toppsætið að svo stöddu en liðið er tveimur stigum á undan KR sem á þó leik til góða.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“