fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Arsenal reynir að selja tvo en enginn vill kaupa

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi reynir þessa stundina að losa sig við leikmenn til að fjármagna kaup á öðrum leikmönnum.

Unai Emery, stjóri Arsenal, fær aðeins 45 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn í sumar.

Arsenal er að reyna að selja þá Shkodran Mustafi og Mesut Özil en samkvæmt Evening Standard gengur það illa.

Það eru fá lið sem hafa sýnt leikmönnunum áhuga en þeir hafa báðir spilað í þónokkurn tíma með félaginu.

Arsenal vill mest losa sig við Özil en hann fær 350 þúsund pund á viku og setur það önnur lið í erfiða stöðu.

Arsenal mun halda áfram að reyna að selja miðjumanninn sem byrjaði 28 leiki á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl