fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

United gæti þurft að borga Rashford 350 þúsund pund

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Manchester United gæti þurft að borga Marcus Rashford 350 þúsund pund á viku til að halda honum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Rashford á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum við félagið.

Rashford er langt frá því að vera einn launahæsti leikmaður United í dag en hann er 21 árs gamall.

Rashford vill fá fjögurra ára samning á Old Trafford og telur sig eiga skilið 350 þúsund pund á viki.

Lið á borð við Barcelona hafa augastað á Rashford sem er mikilvægur hlekkur í liði Ole Gunnar Solskjær.

Rashford er sjálfur opinn fyrir því að vera áfram en heimtar verulega launahækkun ef það á að gerast.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik