fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Totti hættur: ,,Ég var stunginn í bakið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franceco Totti er hættur hjá félaginu en hann hefur undanfarin tvö ár setið í stjórn félagsins.

Totti lék allan sinn feril hjá Roma og var því hjá félaginu í heil 30 ár sem er magnað afrek.

Hann segist hins vegar hafa verið stunginn í bakið og er líklegt að það hafi verið sök eigandans, James Pallotta.

,,Var einhver sem stakk mig í bakið? Já. Ég mun aldrei nefna nöfn,“ sagði Totti.

,,Það er fólk þarna sem vill ekki hafa mig hjá félaginu. Þetta fólk er að særa Roma og gerir ekki það besta fyrir félagið.“

,,Ef ég væri forseti Roma og væri með tvær goðsagnir eins og Totti og De Rossi, þá myndi ég leyfa þeim að stjórna öllu. Þeir vita hvað það þýðir að vera ‘Romanista’.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“