fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Stjórnarformaður Derby tjáir sig um framtíð Lampard

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mel Morris, stjórnarformaður Derby, segir að Frank Lampard sé ekki búinn að semja við Chelsea.

Lampard er sterklega orðaður við sitt fyrrum félag sem vantar nú nýjan knattspyrnustjóra.

Derby vill þó halda Lampard og er Morris ekki opinn fyrir því að hleypa honum burt auðveldlega.

,,Við höfum talað mjög skýrt um þetta og þá sérstaklega við Lampard sjálfan,“ sagði Morris.

,,Við viljum halda honum hjá félaginu í langan tíma. Ef Chelsea vill ráða Frank þá þurfa þeir að bjóða í hann.“

,,Á meðan þá munum við halda áfram með okkar plön fyrir næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik