fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, vonar að landi sinn David Neres gangi í raðir félagsins.

Neres er orðaður við Everton þessa stundina en hann er samningsbundinn Ajax í Hollandi.

Mörg lið hafa sýnt Neres áhuga sem hefur gefið það út að hann ætli að finna sér nýtt félag í sumar.

Richarlison reynir að tala Neres til en þeir eru saman í brasilíska landsliðinu.

,,Ég hef nú þegar rætt við hann. Ég sagði honum að dyrnar væru opnar, hann gæti hjálpað okkur mikið,“ sagði Richarlison.

,,Ég vona að hann komi hingað, við tækjum vel á móti honum. Ég hef þekkt hann síðan við spiluðum saman með U20 ára landsliðinu. Við náum vel saman. Vonandi sé ég hann þarna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“