fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Maradona er brjálaður: ,,Tonga gæti unnið okkur, andskotinn hafi það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, fyrrum besti leikmaður heims, er brjálaður út í argentínska landsliðið þessa stundina.

Argentína hefur verið í töluverðri lægð síðustu ár og tapaði opnunarleik sínum á Copa America 2-0 gegn Kólumbíu.

Maradona segir að konungsríkið Tonga gæti sett saman landslið og unnið Argentínu. Þar búa aðeins 100 þúsund manns.

,,Þið verðið að átta ykkur á því að Tonga gæti unnið okkur,“ sagði Maradona við TyCsports.

,,Við munum eftir því þegar við yfirgáfum Perú og það var ráðist á rútuna okkar. Hvað er eftir frá þeim tíma? Hvað þýðir það að spila í þessari treyju?“

,,Þú verður að hafa tilfinningar fyrir þessu, andskotinn hafi það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“