fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Kom liðinu upp um deild og gat þrefaldað launin: Hætti í staðinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Bowyer er óvænt hættur sem knattspyrnustjóri Charlton Athletic á Englandi.

Þetta var staðfest í dag en Bowyer náði frábærum árangri með Charlton á síðustu leiktíð.

Honum tókst að koma liðinu í næst efstu deild á ný eftir ansi erfið undanfarin ár.

Bowyer mun hins vegar ekki stýra Charlton í þeirri deild, hann hafnaði nýju samningstilboði félagsins.

Charlton gaf frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að Bowyer hafi fengið boð um að þrefalda laun sín hjá félaginu.

Hann ákvað hins vegar að hafna því og virtist ekki hafa áhuga á að halda áfram með félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik