fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Kom liðinu upp um deild og gat þrefaldað launin: Hætti í staðinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Bowyer er óvænt hættur sem knattspyrnustjóri Charlton Athletic á Englandi.

Þetta var staðfest í dag en Bowyer náði frábærum árangri með Charlton á síðustu leiktíð.

Honum tókst að koma liðinu í næst efstu deild á ný eftir ansi erfið undanfarin ár.

Bowyer mun hins vegar ekki stýra Charlton í þeirri deild, hann hafnaði nýju samningstilboði félagsins.

Charlton gaf frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að Bowyer hafi fengið boð um að þrefalda laun sín hjá félaginu.

Hann ákvað hins vegar að hafna því og virtist ekki hafa áhuga á að halda áfram með félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert