fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Henderson: Ég á skilið að spila fyrir Manchester United núna

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson, markvörður Manchester United, telur að hann eigi skilið að verja mark liðsins á næstu leiktíð.

Henderson er 22 ára gamall Englendingur en hann spilaði með Sheffield United á síðustu leiktíð er liðið tryggði sæti sitt í efstu deild.

Henderson var þar í láni en óvíst er hvort félagið fái að halda honum á komandi tímabili.

,,Að spila í efstu deild hljómar ótrúlega. Það var minn draumur þegar ég var krakki,“ sagði Henderson við the Daily Mail.

,,Þú horfir alltaf á ensku úrvalsdeildina í sjónvarpinu og það gæti verið ég á næstu leiktíð, ég get ekki beðið.“

,,Hvort sem það sé hjá Sheffield eða Manchester United. Ég er nógu góður til að spila í úrvalsdeildinni. Ég á skilið tækifæri.“

,,Það er erfitt að segja hvar en tel ég að ég eigi skilið að spila fyrir Manchester United núna? Já.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“