fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 14:00

Alves og Buffon.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon hefur greint frá því að hann muni ekki spila með Paris Saint-Germain á næstu leiktíð.

Buffon lék 25 leiki með PSG á síðustu leiktíð en hann var fenginn til félagsins frá Juventus.

Ítalinn er 41 árs gamall í dag en möguleiki er á því að hann taki sér árs frí frá fótbolta þar sem hann er án félags.

Það er þó aldrei að vita að við fáum að sjá 42 ára gamlan Buffon snúa aftur í leikinn árið 2020.

,,Ég hef fengið nokkur tilboð en ef ég finn ekki fyrir réttri hvatningu þá tek ég ákvörðun um að taka árs frí fyrir sjálfan mig. Ég mun taka eitt ár í að læra,“ sagði Buffon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl