fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Fer Mourinho með til Chelsea?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er líklega að taka við liði Chelsea en hann er fyrrum leikmaður liðsins.

Lampard býr ekki yfir mikilli reynslu sem stjóri en hann hefur stýrt liði Derby undanfarið ár.

Tony Cascarino, fyrrum leikmaður Chelsea, telur að það væri gott skref fyrir Lampard að taka með sér fyrrum stjóra liðsins, Jose Mourinho.

,,Mér var sagt sem ég held að sé rétt að ef þú ert ungur þjálfari þá áttu að taka með þér reynslumikinn mann sem veit hvernig á að tala við stjórnina,“ sagði Cascarino.

,,Augljósasta nafnið er Jose Mourinho því hann er án félags. Við vitum þó ekki hvernig samband Mourinho við stjórnina er.“

,,Hans samband við Chelsea hefur þurft að þola mikið og ég þekki ekki samband hans við Frank.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“