fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Carrasco hefur sterklega verið orðaður við lið Arsenal undanfarnar vikur.

Carrasco vill komast burt frá Dalian Yifang í Kína og er á óskalista nokkra liða í Evrópu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður fer hins vegar ekki til Arsenal samkvæmt nýjustu fregnum.

Kínverska félagið vill fá 30 milljónir punda fyrir Carrasco sem er einfaldlega of hátt verð fyrir Arsenal.

Arsenal missti af Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð og er buddan ekki stór fyrir sumarið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum