fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Aron Ásgeirsson var í kvöld úr starfi hjá ÍR en hann hefur þjálfað liðið í 2.deild karla í sumar.

Ásgeir tók við liðinu fyrir tímabilið en Brynjar Þór Gestsson sagði óvænt upp störfum áður en deildin fór af stað.

ÍR féll úr Inkasso-deildinni á síðustu leiktíð en situr nú í 10. sæti 2.deildarinnar þegar sjö umferðum er lokið.

Tilkynning ÍR:

Knattspyrnudeild ÍR hefur ákveðið að segja upp samningi Ásgeirs Arons Ásgeirssonar sem verið hefur annar tveggja þjálfara meistaraflokks karla í 2.deild.

Ásgeir hóf störf hjá ÍR sem aðstoðarþjálfari flokksins hausti 2016 og gegndi hann því starfi þar til í mars á þessu ári þegar hann tók við aðalþjálfarastarfinu vegna forfalla Brynjars Þórs Gestssonar.

Ásgeiri Aron eru þökkuð fórnfús störf í þágu knattspyrnunnar hjá ÍR og óskað velgengni í komandi verkefnum hans sem þjálfari.

Jóhannes Guðlaugsson myndaði ásamt Ásgeiri þjálfarateymi meistaraflokks og tekur hann nú alfarið við starfinu.

Ráðið verður í stöður aðstoðarþjálfara hans á næstu dögum og verða fluttar fréttir hér á síðunni þegar teymið hefur verið fyllt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar