fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var gríðarlega sáttur með sína menn í kvöld eftir 3-1 sigur á Skagamönnum.

KR vann virkilega sannfærandi 3-1 sigur á Akranesi og er nú komið í efsta sæti deildarinnar.

,,Ég er gríðarlega ánægður. Við vorum góðir í dag og við þurftum þess til að vinna spræka og góða Skagamenn,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Við spiluðum við þá í úrslitum Lengjubikarsins og við fylgjumst með þeim eins og öðrum liðum. Ég held að ég sé engin undantekning í því að við reynum að lesa í andstæðingana og finna lausnir. Þær eru ólíkar en okkar heppnuðust vel í dag og ég er ánægður með það.“

,,Það er gott að vinna á Skaganum, stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu en Skagamenn eru hörkugóðir og hafa átt skilið þá punkta sem þeir hafa fengið í sumar.“

,,Þó að liðið heiti FH, Valur eða Breiðablik þá þarf alltaf að spila þessa leiki. Við höfum séð þau koma hingað og átt erfitt uppdráttar. Við lærum af mistökum annarra og nýtum okkar þætti sem við erum góðir í.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“