fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Ný færsla Ronaldo vekur athygli: Minnti alla á hvað hann náði að gera

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo átti gott tímabil með Juventus á síðustu leiktíð en hann var að spila á Ítalíu í fyrsta sinn.

Ronaldo var áður algjör markavél fyrir Real Madrid en hann samdi við Juventus á síðasta ári.

Juventus vann ítalska meistaratitilinn áttunda árið í röð og komst þá í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Ronaldo var sáttur með eigið tímabil miðað við færslu sem hann setti á Instagram síðu sína í gær.

Ronaldo minnti stuðningsmenn á hvað hann afrekaði á tímabilinu, bæði með Juventus og portúgalska landsliðinu.

Hann varð sá fyrsti til að vinna 10 UEFA titla, var besti leikmaður tímabilsins á Ítalíu og varð sá fyrsti til að vinna 100 leiki í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt.

 

View this post on Instagram

 

What an unforgettable season! New experiences, gigantic club, exciting city, broken records and three more titles! I have to thank all of Juventus fans for the wonderfull way I was welcomed in Italy! You’re a very important part of our victories! Thanks to all my fans around the world and particularly to the portuguese people that helped us reach another historical win for Portugal! You’ll allways have a special place in my heart! Personaly, I’ll never forget the great moments and new record-breaking achievments I’ve had so far in 2019: – Italian Supercup winning goal; – Serie A win, Best Player and 21 goals; – Nations League win and hat-trick; – First Player to reach 100 wins and 125 goals in Champions League; – First Player to win 10 UEFA titles; – First Player to score in all National Teams final stages: FIFA World Cup, UEFA European Cup, FIFA Confederations Cup and UEFA Nations League; – First Player to score in 10 consecutive National Teams final stages from 2004 to 2019; See you soon! Together we’ll keep fighting for new and amazing conquests! I’m counting on you! 🇵🇹🇮🇹🌍 🤜🏻🤛🏻🙌🏻💪🏻

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“