fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Kærastan sögð vera í París að skoða hús

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við fregnir erlendis þá er líklegt að hollenska vonarstjarnan Matthijs de Ligt sé á leið til Paris Saint-Germain.

Manchester United, Barcelona, Juventus og PSG vilja fá De Ligt sem spilar með Ajax í Hollandi.

Samkvæmt fregnum dagsins þá var kærasta De Ligt, AnneKee Molenaar, stödd í Frakklandi á dögunum.

Greint er frá því að Molenaar hafi verið í húsaleit og leitar að nýju heimili fyrir sig og kærastann.

PSG er tilbúið að borga De Ligt hæstu launin en hann er aðeins 19 ára gamall og er fastamaður í hollenska landsliðinu.

Umboðsmaður hans, Mino Raiola, fundaði einnig með Antero Henrique, yfirmanni knattspyrnumála hjá PSG í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland