fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Kærastan sögð vera í París að skoða hús

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við fregnir erlendis þá er líklegt að hollenska vonarstjarnan Matthijs de Ligt sé á leið til Paris Saint-Germain.

Manchester United, Barcelona, Juventus og PSG vilja fá De Ligt sem spilar með Ajax í Hollandi.

Samkvæmt fregnum dagsins þá var kærasta De Ligt, AnneKee Molenaar, stödd í Frakklandi á dögunum.

Greint er frá því að Molenaar hafi verið í húsaleit og leitar að nýju heimili fyrir sig og kærastann.

PSG er tilbúið að borga De Ligt hæstu launin en hann er aðeins 19 ára gamall og er fastamaður í hollenska landsliðinu.

Umboðsmaður hans, Mino Raiola, fundaði einnig með Antero Henrique, yfirmanni knattspyrnumála hjá PSG í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“