fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Er sterklega orðaður við Arsenal: ,,Ekkert lið mun borga þessa upphæð fyrir mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, er sterklega orðaður við lið Arsenal þessa stundina en hann átti gott tímabil.

Fraser gæti verið á förum en Bournemouth vill fá allt að 30 milljónir punda fyrir Skotann.

Vængmaðurinn telur að það sé hins vegar ekkert lið að fara að borga þá upphæð í sumar.

,,Ég held að það sé ekkert lið að fara að borga þessa upphæð,“ sagði Fraser við the Scotman.

,,Við töluðum síðast um mína framtíð fyrir sex eða sjö mánuðum, ekkert hefur gerst síðan þá.“

,,Jafnvel á fundi með Eddie Howe eftir tímabilið þá ræddum við ekki um framtíðina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg