fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Besti leikmaður sem Robertson mætti: ,,Hann á allt þetta hrós skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, bakvörður Liverpool, hefur nefnt þann leikmann sem er erfiðast að spila gegn.

Þar nefnir Robertson sóknarmanninn Eden Hazard sem yfirgaf Chelsea fyrir Real Madrid á dögunum.

Robertson segir að Hazard sé leikmaður í heimsklassa og að hann eigi skilið allt það hrós sem hann fær.

,,Hann er frábær leikmaður, hann er í heimsklassa,“ sagði Robertson um belgíska landsliðsmanninn.

,,Hann er örugglega einn sá besti í heiminum í dag. Hann átti þessi skipti skilið og allt það hrós sem hann fær.“

,,Hann er örugglega besti leikmaður sem ég hef spilað gegn þegar hann eru upp á sitt besta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“