fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal á Englandi reynir þessa stundina að selja fyrirliða félagsins Laurent Koscielny.

Buddan hjá Arsenal er ekki stór fyrir sumarið og reynir Unai Emery að selja leikmenn svo hægt sé að fá inn nýja.

Arsenal vill samkvæmt nýjustu fregnum frá 10,6 milljónir punda fyrir Koscielny sem er 33 ára gamall.

Það verð þykir vera alltof hátt fyrir Frakkann sem mun líklega aðeins spila í hæsta gæðaflokki í eitt eða tvö ár í viðbót.

Emery fær aðeins 40 milljónir punda til að eyða í sumar og á Koscielny eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Borussia Dortmund og Fenerbahce sýna Koscielny áhuga en vilja ekki borga svo hátt verð fyrir leikmanninn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“