fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

3.deild: Öruggt hjá Kórdrengum og KF

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toppbaráttan í 3.deild karla verður hörð í allt sumar en efstu sætin eru í eigu Kórdrengja, KV og KF.

Kórdrengir eru í öðru sæti deildarinnar eftir leik við Augnablik í dag. Kórdrengirnir unnu 4-1 sigur.

Reynir Sandgerði er að vakna til lífsins eftir erfiða byrjun. Liðið vann sinn annan sigur í röð gegn Einherja, 2-1.

KF er þá í þriðja sætinu en liðið vann góðan 3-0 heimasigur á Hetti/Hugin á Ólafsjvarðarvelli.

Augnablik 1-4 Kórdrengir
0-1 Daníel Gylfason
0-2 Magnús Þórir Matthíasson
1-2 Ómar Farooq Ahmed
1-3 Magnús Þórir Matthíasson
1-4 Einar Orri Einarsson

Einherji 1-2 Reynir S.
0-1 Óðinn Jóhannsson
0-2 Aron Örn Reynisson
1-2 Bjartur Aðalbjörnsson

KF 3-0 Höttur/Huginn
1-0 Jordan Damachoua
2-0 Halldór Logi Hilmarsson
3-0 Alexamder Már Þorláksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl