fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Væri æðislegt að fá að spila fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir leikmenn sem halda með liði Manchester United í enska boltanum en enska deildin er vinsæl um allan heim.

Margir leikmenn héldu lengi með United áður en ferillinn tók flug og spila þeir nú fyrir stórlið annars staðar í heiminum.

Manuel Akanji, leikmaður Borussia Dortmund, er aðdáandi Manchester United og vill einn daginn fá að spila fyrir félagið.

Akanji gekk í raðir Dortmund frá Basel en hann er 23 ára gamall og er landsliðsmaður Sviss.

,,Það eru margir sem vita það að Manchester United hefur verið mitt uppáhalds félag síðan ég var krakki,“ sagði Akanji.

,,Það væri æðislegt að fá að spila þar en það er ekkert vandamál eins og staðan er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar