fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Væri æðislegt að fá að spila fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir leikmenn sem halda með liði Manchester United í enska boltanum en enska deildin er vinsæl um allan heim.

Margir leikmenn héldu lengi með United áður en ferillinn tók flug og spila þeir nú fyrir stórlið annars staðar í heiminum.

Manuel Akanji, leikmaður Borussia Dortmund, er aðdáandi Manchester United og vill einn daginn fá að spila fyrir félagið.

Akanji gekk í raðir Dortmund frá Basel en hann er 23 ára gamall og er landsliðsmaður Sviss.

,,Það eru margir sem vita það að Manchester United hefur verið mitt uppáhalds félag síðan ég var krakki,“ sagði Akanji.

,,Það væri æðislegt að fá að spila þar en það er ekkert vandamál eins og staðan er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum