fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Segir Solskjær hvern hann þarf að kaupa og það strax

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur gefið Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, ráð fyrir sumarið.

United mun líklega versla varnarmann fyrir næsta tímabil og veit Berbatov hvert Norðmaðurinn á að leita.

Hann nefnir hinn 19 ára gamla Matthijs de Ligt sem spilar með Ajax í Hollandi.

,,Ole þarf varnarmann sem getur stjórnað boltanum, gefið á miðjuna og einhvern sem er ekki hræddur – eins og Virgil van Dijk,“ sagði Berbatov.

,,Ef ég er framherji með Van Dijk í mínu liði þá veit ég að allt verður í lagi. Þeir þurfa einhvern þannig.“

,,Miðað við aldur þá er frammistaða De Ligt ótrúleg. Hann er mjög þroskaður og líður vel á boltanum.“

,,Það skiptir hann engu máli hver mótherjinn er – Ronaldo eða hver sem er. Hann spilar bara sinn leik.“

,,Hann verður ótrúlegur leikmaður. Hann er með mikla hæfileika og ég vona að United reyni við hann í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 15 klukkutímum

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433
Fyrir 17 klukkutímum

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir
433
Fyrir 22 klukkutímum

Lindelof tjáir sig um áhuga Barcelona

Lindelof tjáir sig um áhuga Barcelona
433
Í gær

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“
433
Í gær

Svo glaður með að hafa losnað frá Chelsea: Besta sem gat gerst

Svo glaður með að hafa losnað frá Chelsea: Besta sem gat gerst
433Sport
Í gær

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“