fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Lukaku kallar eftir yfirlýsingu frá Solskjær um framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United er orðaður við Inter. Antonio Conte hefur áhuga á að kaupa framherjann knáa.

Belginn raðar inn mörkum og spilar vel fyrir landsliðið en hefur fengið gagnrýni frá stuðningsmönnum, Manchester United.

,,Þetta er undir United komið,“ sagði Lukaku eftir sigur Belga á Skotum í gær.

,,Félagið þarf að koma út með yfirlýsingu, ég er ekki hér til að ýta undir sögusagnir.“

,,Ég spila bara minn fótbolta og síðan tökum við stöðuna.“

Talið er að Ole Gunnar Solskjær sé til í að selja Lukaku fyrir um 75 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar