fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

HM: Frakkar unnu sterkan sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM kvenna var nú að ljúka en Frakkland og Noregur áttust við í annarri umferð riðlakeppninnar.

Það var boðið upp á hörkuleik í kvöld en það voru þær frönsku sem höfðu að lokum betur, 2-1.

Markavélin Eugenie Le Sommer tryggði Frökkum sigur með marki úr vítaspyrnu á 72. mínútu leiksins.

Fyrr í dag vann Þýskaland sterkan sigur á Spáni. Sara Dabritz gerði eina mark leiksins.

Nígería nældi þá einnig í sigur en liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu með tveimur mörkum gegn engu.

Frakkland 2-1 Noregur
1-0 Valerie Gauvin
1-1 Wendie Renard(sjálfsmark)
2-1 Eugenie Le Sommer(víti)

Þýskaland 1-0 Spánn
1-0 Sara Dabritz

Nígería 2-0 Suður-Kórea
1-0 Kim Do-Yeon(sjálfsmark)
2-0 Asisat Lamina Oshoala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn