fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

HM: Frakkar unnu sterkan sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM kvenna var nú að ljúka en Frakkland og Noregur áttust við í annarri umferð riðlakeppninnar.

Það var boðið upp á hörkuleik í kvöld en það voru þær frönsku sem höfðu að lokum betur, 2-1.

Markavélin Eugenie Le Sommer tryggði Frökkum sigur með marki úr vítaspyrnu á 72. mínútu leiksins.

Fyrr í dag vann Þýskaland sterkan sigur á Spáni. Sara Dabritz gerði eina mark leiksins.

Nígería nældi þá einnig í sigur en liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu með tveimur mörkum gegn engu.

Frakkland 2-1 Noregur
1-0 Valerie Gauvin
1-1 Wendie Renard(sjálfsmark)
2-1 Eugenie Le Sommer(víti)

Þýskaland 1-0 Spánn
1-0 Sara Dabritz

Nígería 2-0 Suður-Kórea
1-0 Kim Do-Yeon(sjálfsmark)
2-0 Asisat Lamina Oshoala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum