fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Gæti yfirgefið Arsenal því hann er ósáttur í borginni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Torreira, leikmaður Arsenal, er ekki of ánægður hjá félaginu en hann kom til London í fyrra.

Torreira saknar Ítalíu en hann lék með Sampdoria áður en hann gerði samning við Arsenal síðasta sumar.

Úrúgvæinn viðurkennir það að hann njóti þess ekki að búa í London og gefur í skyn að hann gæti þurft að fara annað.

,,Ég veit ekki hvort það séu margir hlutir sem ég er hrifinn af því ég naut þess meira að búa á Ítalíu,“ sagði Torreira.

,,London er allt öðruvísi heimur. England er mjög stórt land. Ég var í vandræðum með tungumálið og það var erfitt að eiga samskipti við liðsfélaga mína.“

,,Veðrið er líka erfitt. Þú ferð út á morgnana og það er skýjað, svo kemurðu heim og það er enn skýjað.“

,,Ég sakna sólarinnar. Fyrir fólkið í Suður-Ameríku, við erum vön sól. Ég gæti þó vanist því með árunum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn